top of page

Kjarnaborun

Kjarnaborun er framkvæmd þegar þarf að gera stórt gat í steypta veggi.
 

Við erum með nýjasta búnað sem gerir okkur kleift að vinna verkin mjög snyrtilega.

Við erum leiðandi fyrirtæki á markaðnum í þurrborun. Tækni við þurrborun hefur tekið stökkbreytingum síðastliðin ár, bæði vélar og borar.


Þurrborun sogar rykið innanúr bornum meðan borað er þannig ryk sleppur ekki útfyrir borinn. Ný tækni í demantsborum gerir okkur kleyft að þurrbora gegnum sterka steypu með stáli.

Hafðu samband

Ekki hika við að hafa samband ef það eru
spurningar varðandi þjónustu okkar.

Símanr 611-5550
email: isbor@isbor.is

Heimilisfang: Lyngás 10a aðkoma úr Skeiðarási, 210 Garðabæ

kt. 450917-0950

bottom of page